Almennar spurningar

Sendið þið út á land?

Já við sendum út á land í samstarfi við Samskip - Landflutninga. 

Hvar er hægt að kaupa vörurnar ykkar?

Það hægt að kaupa þær hér á síðunni og síðan fást þær í verslunum víða sjá hér

Er hægt að kaupa vörur beint af ykkur?

Já. Kíktu á vefverslunina okkar.

Notið þið rotvarna- eða bragðaukandi efni i vörurnar ykkar?

Stutta svarið er nei. Vörurnar okkar eru alveg lausar við bæði rotvarnar- og bragðaukandi efni (msg , E621). Þau eru eins hrein og hægt er. Kryddin sem við notum í beinaseyði og golden ghee eru hágæða lífræn krydd.