Í pakkanum eru 18 krukkur af nautabeinaseyði.
Í nautabeinaseyði er: Vatn, nautabein, gulrætur, sjávarsalt, tómatduft, paprikuduft, laukduft, ítölsk kryddblanda, pipar, hvítlauksduft, cayenne pipar og eplaedik.
Næringargildi í 100 g: | ||
Orka 60,7 kJ/14,5 kkal | ||
Fita | 0,0 | g |
Þar af mettuð | 0,0 | g |
Kolvetni | 0,0 | g |
Þar af sykurtegundir | 0,0 | g |
Prótein | 3,7 | g |
Salt | 0,3 | g |
Rúmmál: 500 ml
Kælivara: 0 - 4 °C
Best fyrir: Sjá miða
Eftir opnun notist innan 5 - 7 daga.