Baráttan við aukakílóin - Beinaseyðiskúrinn

Um þessar mundir er á dagskrá á RÚV breskur þáttur sem heitir Baráttan við aukakílóin.

Þáttur á Rúv - Barátta við aukakílóinÞáttur á Rúv - Barátta við aukakílóin
Barátta við aukakílóin
Þátturinn fjallar um megrun, mataræði og þyngdartap þar sem þátttakendur prófa nokkra vinsæla megrunarkúra. Einn af þessum kúrum sem teknir eru fyrir er beinaseyðiskúr Dr. Kellyann og er fjallað um hann í bókinni "Dr. Kellyann Bone Broth Diet". Í bókinni fjallar næringarfræðingurinn Kellyann um hvernig hægt sé að nýta sér samblöndu af föstum og beinaseyðiskúr til þess að létta sig og bæta líðan. Í bókinni er Kellyann er búinn setja saman nokkra vikna prógram þar sem er hægt að fylgja eftir. Áhugaverð nálgun á matarræði og lífstíl og það verður forvitnilegt að sjá hvernig þetta fer í þátttakendur í þættinum.

Bók - Dr. Kellyann's Bone Broth DietBók - Dr. Kellyann's Bone Broth Diet
Dr. Kellyann's Bone Broth Diet
Fyrir þá sem vilja kynna sér þetta matarræði frekar má benda á heimasíðu Dr. Kellyann https://www.drkellyannstore.com/ Bókin Dr. Kellyann's Bone Broth Diet er hægt að finna á Amazon verslunni á slóðinni http://amzn.to/2Ewzg2K

Skilja eftir athugasemd

Vinsamlega athugið að athugasemdir eru rýndar áður en þær birtast