Beinaseyði með skírðu smjöri með túrmeriki

Beinaseyði með skírðu smjöri með túrmeriki
Snilldardrykkur sem við erum húkt á - beinaseyði og skírt smjör með túrmeriki!


Uppskrift:

240 ml beinaseyði - kjúklinga eða lamba

Hita í upp að suðu og láta bubbla smá

Hella heitu seyðinu í blandara

Bæta 1 - 2 tsk af skírðu smjöri með túrmeriki við

Blanda í 20-30 sek - einnig hægt að nota töfrasprota

Hella í glas og drekka.

Skilja eftir athugasemd

Vinsamlega athugið að athugasemdir eru rýndar áður en þær birtast