Skírt smjör í Pure Food Hall -Keflavíkurflugvelli

Pure Food Hall í Fríhöfninni á Keflavíkurflugvelli hefur bæst við í hóp verslana sem selja skírt smjör. Það er því alveg upplagt að koma við hjá þeim á leið erlendis og grípa með sér skemmtilega og bragðgóða matarminjagripi fyrir vini og vandamenn.

Mynd af skírðu smjöri í Pure Food HallMynd af skírðu smjöri í Pure Food Hall
Skírt smjör í Pure Food Hall


#ghee #skírtsmjör #keto #healthyfats

Skilja eftir athugasemd

Vinsamlega athugið að athugasemdir eru rýndar áður en þær birtast