Rauðvínssósa með nautabeinaseyði

Rauðvínssósa með nautabeinaseyði
1 hvítur laukur
3 hvítlauksrif
3 msk skírt smjör
2-3 stilkar timian
3 msk rauðvínsedik
150 ml rauðvín ( sjóða niður um 50 %)
300 ml nautabeinaseyði
6 x einiber ( valfrjálst )
1 tsk kóríander fræ ( valfrjálst )
6 x negulnaglar ( valfrjálst )
50 gr kalt smjör
Salt og pipar