Sítrónusósa

3 eggjarauður Ferskt Dill Safi úr hálfri sítrónu ein krukka skírt smjör brætt á vægum hita Þeytið eggjarauður þar ti þær eru léttar og ljósar bætið safa úr hállfri sítrónu útí eggin ásamt dillinu, Hellið bræddu skírðu smjöri í mjórri bunu útí og hrærið stanslaust á meðan. Passið að hafa smjörið ekki of heitt.