Tómatsúpa með lambabeinaseyði

Ein krukka af lambabeinaseyði
2 dósir hakkaðir tómatar
3 msk tómatpúrra
Pipar, chilli krydd og grænmetisparadís ( kryddhúsið)

Sjóðið saman og hellið í skál.
Toppið með ferskum basil
Gott er að bæta ferskum fetaosti í súpuna